Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

13.04.2017 17:27

Vesturbúðin á Eyrarbakka flutt á sinn stað

 

 

 

Vesturbúðin á Eyrarbakka flutt á sinn stað

 

Siggeir Ingólfsson, staðarhaldari í Félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka, og Guðmundur Sæmundsson í  „Vinum alþýðunnar“  - fluttu í morgun líkanið glæsilega af Vesturbúðinni til sumarsetu vestan við Stað.

 

Þar hefur Vesturbúðin staðið um aldir; í fyrstu sem ein veglegustu verslunarhús landsins og nú síðustu árin sem vandað líkan og minnisvarði hinnar glæstu verslunartíma á Eyrarbakka.

 

Menningar-Staður færði til myndar opg er albúm komið hér á Menningar-Stað.

 

Smella á þessa slóð: http://menningarstadur.123.is/photoalbums/282536/

 

Nokkrar myndir:

 

.

.

.

.
Skráð af Menningar-Staður