Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

22.04.2017 15:37

Straumur fólks á Sölvabakka

 


F.v.: Valgeir Guðjónsson, Siggeir Inólfsson, Ingólfur Hjálmarsson og Lýður Pálsson.
Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.

 

Straumur fólks á Sölvabakka
 

Fiskispjall á Sölvabakka í dag - 22. apríl 2017

Kl. 13:00 – 17:00 í dag - 22. apríl 2017

Fiskispjall – Sölvabakki á Eyrarbakka (vestast í frystihúsinu).

Opið hús og mun Siggeir Ingólfsson staðarhaldari taka á móti fólki og sýna starfsemina. 
 

Allir velkomnir

og straumur fólks hefur verið á Sölvabakka

 

.

.

.

.

 Skráð af Menningar-Staður