Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

30.04.2017 07:08

Bætt aðgengi á sjóvarnargarðinn að vestanverðu

 

 

Siggeir Ingólfsson, yfirstrandvörður, við nýja stigann. Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.

 

Bætt aðgengi á sjóvarnargarðinn að vestanverðu

 

Nú á dögunum var settur upp veglegur stigi uppá sjávarnargarðinn vestast í Eyrarbakkaþorpi - ofan við höfnina.

Þetta gerir aðgengi á göngustíginn ofan á garðinum  mjög auðvelt og er til mikilla bóta fyrir þá fjölmörgu heimamenn og gesti sem þarna ganga um og njóta útsýnis yfir hafið og þorpið.

Það voru strafsmenn Sveitarfélagsins Árborgar sem unnu verkið þeir: Finn Nílssen, Þórður Tindur Gunnarsson og verkstjóri var Óðinn Andersen.

Menningar-Staður færði til myndar.


 

.

.
Skráð af Menningar-Staður