Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

08.06.2017 21:51

Í Eyrarbakkakirkjugarði 8. júní 2017

 


F.v.: Reynir Jóhannsson, Ólafur Ragnarsson og Siggeir Ingólfsson.
Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.

 

 

Í Eyrarbakkakirkjugarði 8. júní 2017

 

Við leiði skipverja af skoska togaranum Loch Morar frá Aberdeen sem strandaði við Gamla-Hraun þann 31. mars 1937.

Allir skipverjarnir 12 að tölu fórust.Í Eyrarbakkakirkjugarði voru að störfum:

Siggeir Ingólfsson, Reynir Jóhannsson, Ólafur Ragnarsson og Björn Ingi Bjarnason.

 

Sjá myndir á þessari slóð:
http://menningarstadur.123.is/photoalbums/283072/

Nokkrar myndir:

 

 

.

.

.

.

.
Skráð af Menningar-Staður