Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

24.06.2017 21:33

24. júní 1000 - Kristnitakan. Kristin trú var lögtekin á Alþingi á Þingvöllum við Öxará

 


Þingvellir. Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.

 

24. júní 1000

- Kristnitakan. Kristin trú var lögtekin á Alþingi á Þingvöllum við Öxará

Kristnitakan. Kristin trú var lögtekin á Alþingi á Þingvöllum við Öxará þann 24. júní árið 1000. 

Þar hafði skorist í odda með kristnum mönnum og heiðnum en Þorgeir Þorkelsson Ljósvetningagoði úrskurðaði að „allir menn skyldu kristnir vera“ og sagði: 

„Höfum allir ein lög og einn sið. Það mun verða satt, er vér slítum í sundur lögin, að vér munum slíta og friðinn.“

Morgunblaðið - Dagar Íslands - Jónas Ragnarsson.

Skráð af Menningar-Staður