Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

12.08.2017 08:08

Hjalladæl á Eyrarbakka fegursta gata Árborgar

 

 

 

Hjalladæl á Eyrarbakka fegursta gata Árborgar

 

Við athöfn í gær, föstudaginn 11. ágúst  var Hjalladæl útnefnd sem fegursta gatan í Árborg árið 2017.

Bæjarfulltrúarnir Ari Björn Thorarensen og Sandra Dís Hafþórsdóttir stjórnuðu athöfn þar sem þetta var kunngjört og afhjúpað skilti þessu til staðfestingar.


Siggeir Ingólfsson færði til myndar. 


 

.

.

 Skráð af Menningar-Staður