Menningar-Staður
Félagsheimilið Staður á Eyrarbakka

07.09.2017 20:08

Heldur uppá vefinn Menningar-Stað

 


Guðmundur Magnússon.  Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.
 
 

 

Heldur uppá vefinn Menningar-Stað

 

Uppáhaldsvefur Guðmundar Magnússonar, yfir-verkstjóra á Litla-Hrauni, er vefur Hrútavinafélagsins Örvars á Suðurlandi og Alþýðuhússins á Eyrarbakka: www.menningarstadur.123.is

 

Ort var:


Guðmundur á góðan skjá
gleður oft hans anda.
Saga - menning sagt er frá
sveitir og til stranda.


 


Guðmundur Magnússon.


Skráð af Menningar-Staður.