Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

09.09.2017 20:24

Sölvavinnsla 9. september 2017

 


F.v.: Ólafur Jónsson, Anessa Touzi, Emil Ingi Haraldsson, Siggeir Ingólfsson

og Ingólfur Hjálmarsson.  Ljósm.: Björn Ingi Bajrnason.

 

Sölvavinnsla 9. september 2017

 

Siggeirs Ingólfssonar og sölvahópur hans á Eyrarbakka fór í dag, laugardaginn 9. september 2017, í Eyrarbakkafjöru til sölvatekju.


Sérstakur gestur í fjöruferð dagsins var Anessa Touzi frá Colarado í Bandaríkjunum en hún hefur dvalið á Eyrarbakka síðustu daga.


Menningar-Staður færði til myndar þegar sölin voru sett á grindur á vinnslustöðinni að Sölvabakka.


Myndaalbúm hér: http://menningarstadur.123.is/photoalbums/283974/

 

Nokkrar myndir:

 

.

.

.

.
Skráð af Menningar-Staður