Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

10.09.2017 07:04

Frystihúsið með myndum Magnúsar Karels - útgáfuhátíð 9. sept. 2017

 

.
Magnús Karel Hannesson og Inga Lára Baldvinsdóttir. Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.
.
 

 

Frystihúsið með myndum Magnúsar Karels  

- útgáfuhátíð 9. sept. 2017

 

Ljósmyndabókin  Frystihúsið  með myndum Magnúsar Karels Hannessonar af fólki að störfum í frystihúsinu á Eyrarbakka á árunum 1976-78 er nýkomin út. Útgefandi er Laugabúð ehf.  á Eyrarbakka.

 

Af því tilefni var boðið til útgáfusamkomu í aðgerðarsal frystihússins við Eyrargötu á Eyrarbakka laugardaginn 9. september 2017. Boðið var upp á léttar veitingar og smá myndasýningu.  

 

Fjöldi fólks kom á útgáfuhátíðina sem var sérlega  vel heppnuð. Samkomunni stýrðu hjónin  Magnús Karel Hannesson og Inga Lára Baldvinsdóttir.Björn Ingi Bjarnason var á samkomunni og færði til myndar.
 

Myndaalbúm er hér: http://menningarstadur.123.is/photoalbums/283980/

 

Nokkrar myndir:

 

 


.

.

.

.

 
 
 

.

.

.
Skráð af Menningar-Staður