Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

16.09.2017 11:54

Frægur bitakassi á Bakkanum

 

 

F.v.: Þórður Grétar Árnason og Guðmundur Magnússon. Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.

 

Frægur bitakassi á Bakkanum

 

Frægasti bitakassi um allar koppagrundir veraldarinnar nú um stundir er bitakassi Þórðar Grétars Árnasonar,  sem síðustu daga hefur unnið að viðhaldi á Litla-Hrauni eins og fram hefur komið á Menningar-Stað.

 

Héraðsfréttablaðið Suðri hefur síðan fært þetta inn á 10.500 heimili á Suðurlandi og Netið séð um restina af alheiminum.


Farið var yfir þetta á fagnaðarstundu í stjórnarsetri Guðmundur Magnússonar, yfirverkstjóra á Litla-Hrauni.


Ort var:


Sæla hjóna sést í hönd
sjaldan fylgir snuðra.
Frægðin hennar fer um lönd
fyrir grein í Suðra.


 

.

.
Skráð af Menningar-Staður