Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

24.09.2017 10:57

Eftirherman og orginalinn í Bæjarbíói Hafnarfirði

 


Bæjarbíó í Hafnarfirði.
 

 

Eftirherman og orginalinn í Bæjarbíói Hafnarfirði

 

Bæjarbíó í Hafnarfirði fagnar komu þeirra Guðna Ágústssonar fyrrum ráðherra og Jóhannesar Kristjánssonar eftirhermu. Þeir hafa gert allt vitlaust um land allt með skemmtidagskrá sinni Eftirherman og Orginallinn. Það fara þeir mikinn með þjóðsögum og eftirhermum.

 

Þetta er ein albesta skemmtun sem í boði er á landinu og hreint með ólíkindum hvað þeir ná vel saman, svo vel að stundum má vart greina í sundur Jóhannes og Guðna.

 

Láttu þetta ekki fram hjá þér fara.
 

Næstu sýningartímar:

 • sunnudaginn 24. september, kl. 20:00
 • sunnudaginn 1. október, kl. 20:00
 • sunnudaginn 8. október, kl. 20:00
   

  Guðni Ágústsson og Jóhannes Kristjánsson.
  .  Skráð af Menningar-Staður