Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

24.09.2017 19:59

Helgistund á Sólvöllum 24. sept. 2017

 

 

 

Helgistund á Sólvöllum 24. sept. 2017

 

Helgistund var á Dvalarheimilinu Sólvöllum að Eyrargötu 26 á Eyrarbakka sunnudaginn 24. september 2017.

 

 Séra Kristján Björnsson, prestur í Eyrarbakkaprestakalli, sá um helgistundina sem var sérlega notaleg og vel sótt af íbúum Sólvalla sem og nokkrum fermingarbörnum af Eyrarbakka.


Hinn 1. nóvember n.k. verða liðin 30 ár frá því fyrsti íbúinn kom á Dvalarheimilið Sólvelli. Öll umgjörð og umönnun hefur verið til mikillar fyrirmyndar á Sólvöllum alla tíð.


Björn Ingi Bjarnason færði helgistundina til myndar.Myndaalbúm er komið á Menningar-Stað á þessari slóð:
http://menningarstadur.123.is/photoalbums/284135/

 

Nokkrar myndir:

 

 

.

.

.

.

.

.

 Skráð af Menningar-Staður