Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

29.09.2017 21:40

Allir vilja áfram

 

 

 

Allir 10 þingmenn Suðurkjördæmis gefa kost á sér til áframhaldandi þingsetu.

 

Flestir flokkanna stilla framboðslistunum upp vegna skamms tíma, nema Píratar sem héldu lokað prófkjör.

 

Mikil óvissa er um skiptingu sæta í kjördæminu þar sem bæði Flokkur fólksins og væntanlegt samvinnuframboð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar hyggjast bjóða fram í kjördæminu.

Afdrif þeirra framboða geta haft mikil áhrif á skiptingu þingsæta og fjölda þingmanna í hverjum flokki.


Héraðsfréttablaðið Suðri.

 Skráð af Menningar-Staður