Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

29.09.2017 21:46

Opið hús hjá Samfylkingunni í Árborg

 

 

 

Opið hús hjá Samfylkingunni í Árborg

 

 

Stjórn Samfylkingarinnar í Áborg ákvað á fundi sínum í vikunni eftirfarandi opnunartíma í sal flokksins á Eyrarvegi, Selfossi, fram að áramótum.

 

Fundirnir hefjast kl. 10.30 og standa til hádegis. Bæjarfulltrúar og stjórnarmenn verða á fundunum og eru félagsmenn og aðrir áhugasamir eindregið hvattir til að mæta.

 

Þá verður kjördagskaffi á kjördag í sal flokksins.


Opið verður eftirfarandi laugardaga:

30. september 

14. október

28. október, kjördagur

11. nóvember

25. nóvember

  6. desember

 

 

Skráð af Menningar-Staður