Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

28.10.2017 09:22

Kjörfundur hafinn á Eyrarbakka

 


Dyravörður er Siggeir Ingólfsson.
 
 

 

Kjörfundur hafinn á Eyrarbakka

 

Kjörfundir vegna kosninga til Alþingis Íslendinga eru haldnir laugardaginn 28. október 2017

 

Kjörfundur á Eyrarbakka hófst kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00.

 

Kosið er í fimm kjördeildum í Sveitarfélaginu Árborg.

Skipt er í kjördeildir eftir búsetu kjósenda.
 

Staður Eyrarbakka

Kjördeild V

Fyrir kjósendur búsetta á Eyrarbakka og í dreifbýli við Eyrarbakka.

Kjörstjórn á Eyrarbakka:
 

Birgir Edwald, formaður
Lýður Pálsson
María Gestsdóttir
Fréttaritari af Menningar-Staður var á kjörstað á Eyrarbakka á slaginu kl. 9 og færði kjörstjórn og dyravörð til myndar.

 

 

Kjörstjórn og dyravörður í Kjördeild V á Eyrarbakka.
F.v.: Lýður Pálsson, Birgir Edwald, Siggeir Ingólfsson og María Gestsdóttir.
Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.

 

 


 

Skráð af Menningar-Staður