Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

03.12.2017 09:48

Kveikt á jólatrjánum sun. 3.des. á Stokkseyri og Eyrarbakka

 

 

 

Kveikt á jólatrjánum sunnnudaginn 3.des.

á Stokkseyri og Eyrarbakka

 

Í dag, sunnudaginn 3. desember 2017 kl. 18:00 verður kveikt á stóru jólatrjánum á Eyrarbakka og Stokkseyri.

 

Á Stokkseyri er tréð staðsett á túninu við Stjörnusteina (við hlið grunnskólans) og sér Umf. Stokkseyri um hátíðarhöldin en boðið er uppá kakó, piparkökur, tónlist og svo kíkja nokkrir jólasveinar í heimsókn.

 

Umf. Eyrarbakki sér um að kveikja á trénu á Eyrarbakka sem er staðsett við Álfstétt. Þar býður Ungmennafélagið upp á skemmtun og söng en einnig koma jólasveinar í heimsókn.

 

Báðar skemmtanirnar hefjast kl. 18:00 sun. 3. des.

 

 

 


Skráð af Menningar-Staður