Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

23.12.2017 07:52

Skötuveisla Ungmennafélags Stokkseyrar

 

 

 

Skötuveisla Ungmennafélags Stokkseyrar

 

Árleg skötuveisla Ungmennafélagsins verður haldinn í Íþróttahúsi Stokkseyrar í dag, laugardaginn 23. desember 2017.


Húsið opnar kl 11:00


Borðhald hefst kl 11:30.


Eins og undanfarið verður boðið upp á daufa skötu, sterka skötu og saltfisk með tilheyrandi meðlæti.


Gos selt á staðnum en verð fyrir 12 ára og eldri er 3.000 kr, en 1.500 fyrir yngri en 12 ára.

 

Höldum í hefðirnar og styrkjum um leið gott málefni.
 

 
Skráð af Menningar-Staður