Menningar-Staður
Félagsheimilið Staður á Eyrarbakka

24.12.2017 11:03

Eyrarbakkakirkja - hátíðarguðsþjónusta á jólanótt

 

 

 

Eyrarbakkakirkja - hátíðarguðsþjónusta á jólanótt 

 

Hátíðarguðsþjónusta í Eyrarbakkakirkju á jólanótt 24. desember kl. 23.30.

 

Hátíðarsöngur og jólasálmar á helgri jólanótt. Kór Eyrarbakkakirkju syngur. Organisti Haukur Arnarr Gíslason.

 

Sr. Kristján Björnsson þjónar fyrir altari og prédikar.

 

Skráð af Menningar-Staður