Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

28.01.2018 08:54

Eyþór sigraði með yfirburðum

 


Eyþór Arnalds. Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.
 

 

Eyþór sigraði með yfirburðum

 

Talningu atkvæða í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er lokið.

Samtals greiddu 3.885 flokksfélagar atkvæði.

 

Eyþór Arnalds vann afgerandi sigur, 2.320  eða 59.7% greiddu honum atkvæði sitt.

Áslaug María Friðriksdóttir varð í öðru sæti með 788 atkvæði,

Kjartan Magnússon endaði í þriðja sæti með 460 atkvæði,

þá kom Vilhjálmur Bjarnason í fjórða sætinu með 193 atkvæðinu

og Viðar Guðjohnsen rak lestina, með 65 atkvæði.

 

Auðir seðlar og ógildir voru 59.Af RUVSkráð af Menningar-Staður