Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

15.02.2018 21:00

LANDSÝN 2018

 

LANDSÝN 2018

Virkilega áhugaverð ráðstefna um málefni landbúnaðar

 

Nú verður blásið til mikillar veislu fyrir alla þá sem vilja með einhverjum hætti taka þátt í íslenskum landbúnaði til framtíðar.

 

Komdu, taktu þátt í Landsýn 2018 í Salnum í Kópavogi, föstudaginn 23. febrúar nk.

 

Í boði eru virkilega áhugaverðir fyrirlestrar, góður matur og skemmtilegt fólk til að spjalla við.

 

 

   Á ljósmyndinni sér að bænum Brekku og út Dýrafjörð.

  


Skráð af Menningar-Staður.