Menningar-Staður
Félagsheimilið Staður á Eyrarbakka

24.02.2018 11:27

Samfylkingin í Árborg velur á framboðslista

 

 

 

Samfylkingin í Árborg velur á framboðslista

 

Félagsfundur Samfylkingarinnar í Árborg ákvað í síðustu viku að hefja vinnu við uppstillingu á framboðlista félagsins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í Árborg í vor.

 

Þeir sem hafa áhuga á að gefa kost á sér á lista flokksins eða hafa ábendingar um mögulega frambjóðendur eru beðnir og hvattir til að senda tölvupóst á netfangið: fjallafia@gmail.com.

 


Skráð af Menningar-Staður