Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

22.03.2018 06:47

Aðalfundur og listakynning Samfylkingarinnar

 

 

 

Aðalfundur og listakynning Samfylkingarinnar

 

Samfylkingin í Árborg heldur aðalfund félagsins í kvöld,  fimmtudaginn 22. mars kl. 20.00.

 

Að loknu kjöri stjórnar og hefðbundnum aðalfundastörfum verður tillaga uppstillingarnefndar að framboðlista félagsins til bæjarstjórnar kynnt og lögð fyrir fundinn.

 

Báðir núverandi bæjarfulltrúar flokksins, þau Eggert Valur Guðmundsson, og Arna Ír Gunnarsdóttir gefa kost á sér áfram.Skráð af Menningar-Staður