Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

04.04.2018 07:01

Kiriyama Family til Danmerkur og Noregs

 

 

 

 

Kiriyama Family til Danmerkur og Noregs

 

Draumur hljómsveitarmeðlima í Kiriyama Family um að komast út að kynna tónlistina er að verða að veruleika.

 

Breska umboðsskriftofan ITB sem þau skrifuðum undir hjá fyrir stuttu er nú þegar búin að bóka Kiriyama Family á festivöl í Evrópu í sumar.


HEARTLAND FESTIVAL - Danmörk 31. maí - 2. júní 2018

BERGENFEST - Noregur 12. júní - 16. júní 2018


 

 

 


Skráð af Menningar-Staður