Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

11.04.2018 08:33

Framsókn og óháðir í Árborg 2018

 

 

 

Framsókn og óháðir í Árborg 2018

 

Framboðslisti Framsóknar og óháðra í Sveitarfélaginu Árborg fyrir sveitarstjórnarkosningarnar hinn 26. maí 2018 var kynntur á fjölmennum fundi í Framsóknarhúsinu á Selfossi í gærkvöldi, 10. apríl 2018.

 

  1. Helgi S. Haraldsson, svæðisstjóri Eimskips á Suðurlandi og bæjarfulltrúi.
  2. Sólveig Þorvaldsdóttir, verkfræðingur hjá Rainrace ehf.
  3. Guðbjörg Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Bændasamtökum Íslands.
  4. Gunnar Rafn Borgþórsson, knattspyrnuþjálfari.
  5. Inga Jara Jónsdóttir, meistaranemi við Háskóla Íslands.
  6. Gísli G. Friðriksson, húsasmíðameistari.
  7. Guðmunda Ólafsdóttir, skjalavörður á Héraðsskjalasafni Árnesinga.
  8. Guðmundur Guðmundsson, fv. sviðsstjóri.
  9. Fjóla Ingimundardóttir, hjúkrunarfræðingur á Heilbrigðisstofnun Suðurlands.
10. Gissur Kolbeinsson, fjármála- og rekstrarstjóri hjá BHM.
11. Brynja Valgeirsdóttir, líffræðingur og meistaranemi.
12. Páll Sigurðsson, skógfræðingur hjá Landbúnaðarháskóla Íslands og bóndi.
13. Gissur Jónsson, framkvæmdastjóri Umf. Selfoss.
14. Þórir Haraldsson, lögfræðingur.
15. Gunnar Einarsson, rafvirkjameistari.
16. María Hauksdóttir, ferðaþjónustu- og kúabóndi.
17. Hjörtur Þórarinsson, kennari og fv. framkvæmdastjóri.
18. Íris Böðvarsdóttir, sálfræðingur og varabæjarfulltrúi.Skráð af Menningar-Staður