Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

17.04.2018 20:50

Aðalfundur Kvenfélags Eyrarbakka 130 ára

 

 

 

Aðalfundur Kvenfélags Eyrarbakka 130 ára

 

 

Kvenfélag Eyrarbakka var stofnað þann 25. apríl 1888 af 16 konum og er eitt hinna sjö kvenfélaga á Íslandi sem stofnuð voru fyrir aldarmótin 1900.Aðalfundur Kvenfélags Eyrarbakka á 130 ára afmælisárinu fór fram í kvöld, þriðjudaginn 17. apríl 2018, í Félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka og var fjölsóttur.Menningar-Staður var við upphaf fundar og færði til myndar:

Sjá: http://menningarstadur.123.is/photoalbums/285898/

 

.

 

.

.

.

.

 

.
Skráð af Menningar-Staður