Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

23.04.2018 06:16

Menningarviðurkenning Árborgar 2018

 

 
 

Handhafar menningarviðurkenningarinnar ásamt Gunnari Egilssyni

og Kjartani Björnssyni.

Ljósmynd/arborg.is

 

 

 Menningarviðurkenning Árborgar 2018

 

Sveitarfélagið Árborg afhenti menningarviðurkenningu Árborgar 2018 og samfélagsviðurkenningu á afmælistónleikunum í íþróttahúsi Vallaskóla 18. apríl sl.

 

Þetta árið hlutu þrír einstaklingar menningarviðurkenninguna en það voru þau:

Sigurður Jónsson, kennari og listamaður á Selfossi,
Rannveig Anna Jónsdóttir í Konubókastofu á Eyrarbakka 
og Elfar Guðni Þórðarson, listmálari á Stokkseyri.
Skráð af Menningar-Staður