Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

25.04.2018 17:44

Fundir á Stokkseyri, Eyrarbakka og Selfossi

 

 

 

Fundir á Stokkseyri, Eyrarbakka og Selfossi

Eyrarbakka - á Stað 26. apríl kl. 19:30


 

Nú stefnir í sex framboð til sveitarstjórnarkosninga í Sveitarfélaginu Árborg 26 maí nk. Það eru því 108 einstaklingar sem bjóða fram krafta sína í þágu okkar samfélags og er það fagnaðarefni.

 

Við sem skipum eitt þessara framboða D-listann erum að undirbúa okkur og okkar málefnaskrá og við leitum til ykkar íbúanna. 


Málefnin langar okkur að móta með ykkur íbúunum og hvetjum ykkur til þess að koma og taka þátt í málefnavinnunni og hafa áhrif á stefnuskránna.

 

Allir velkomnir.

Kjartan Björnsson skrifar á Facebook-síðu sinni.

 

 

 Skráð af Menningar-Staður