Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

25.04.2018 08:21

Kjartan Björnsson í Alþýðuhúsinu á Eyrarbakka

 


F.v.: Kjartan Björnsson og Siggeir Ingólfsson.
 

 

Kjartan Björnsson í Alþýðuhúsinu á Eyrarbakka

 

Vinir alþýðunnar komu saman til morgunfundar samkvæmt venju í Félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka – Alþýðuhúsinu- í gærmorgun, - þriðjudaginn 24. apríl 2018.Gestur -Vina alþýðunnar- á fundinum í gær  var Kjartan Björnsson, rakari og bæjarfulltrúi í Árborg.

Vinir alþýðunnar eru fundavanir menn og fékk Kjartan Björnsson gott hljóð og mæltist vel að venju.Fært var til myndar:

Myndalabúm:

http://menningarstadur.123.is/photoalbums/285959/


Nokkrar myndir:

.

.

.

.

.

 

.

 
Skráð af Menningar-Staður