Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

25.04.2018 22:18

Sjálfumgleðiferð upp að Ölfusá 25. apríl 2018

 

 

Siggeir Ingólfsson.

 

 

Sjálfumgleðiferð upp að Ölfusá  25. apríl 2018 

 

Menningar-Staður á Eyrarbakka fór í dag, miðvikudaginn 25. apríl  2018,  upp að Ölfusá við Selfoss.

 

Um var að ræða svokallaða  -sjálfumgleðiferð- en slikt hátterni er að færast í aukana síðustu; mánuði, misseri og ár.

 

Innihald slíkra ferða er að hitta mann og annan og hafa gaman af.

 

Komið var á þessa staði:

  1. Gjáin í Bókasafni Selfoss - ljósmyndasýning - Magnús Karel Hannesson
  2. Bókasafnið á Selfossi - kaffispjall.
  3. Sundlaugin á Selfossi - ljósmyndasýning - Magnús Hlynur Hreiðarsson.
  4. Gangstígarýni í Suðurbyggð á Selfossi.

 

Menningar-Staður færði til myndar.

Smella á þessa slóð: http://menningarstadur.123.is/photoalbums/285976/

 

Nokkrar myndir hér:

 


F.v.: Sigurjón Erlingsson og Siggeir Ingólfsson.
 


 

 

F.v.: Björn Ingi Bjarnason og Siggeir Ingólfsson.

 


Siggeir Ingólfsson.
 

F.v.: Siggeir Ingólfsson og Sævar Örn Arason.
 

F.v.: Björn Ingi Bjarnason Jóhann Páll Helgason og Siggeir Ingólfsson.
 


F.v.: Jóhann Páll Helgason og Jóna Björk Jónsdóttir.

 

 


Skráð af Menninagr-Staður