Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

06.05.2018 21:13

5. maí 1639 - Brynj­ólf­ur Sveins­son var vígður Skál­holts­bisk­up

 

Brynjólfur biskup Sveinsson

(f. 1605 - d. 1675)

 

 

5. maí 1639 -

Brynj­ólf­ur Sveins­son var vígður Skál­holts­bisk­up

 

Þann 5. maí 1639 var Brynj­ólf­ur Sveins­son frá Holti í Önundarfirði vígður Skál­holts­bisk­up. 


Hann lét m.a. reisa veg­lega kirkju í Skál­holti og var einn helsti talsmaður Íslend­inga við erfðahyll­ing­una í Kópa­vogi.

 

Brynjólfskirkja í Skálholti.

 

 

Holt í Önundarfirði. Ljósm.: BIB

 

Skráð af Menningar-Staður