Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

23.05.2018 22:33

Fiskiveisla að Stað 23. maí 2018

 


Hjallastefnumeistarnir Halldór Páll Kjartansson og Siggeir Ingólfsson.
 

 

Fiskiveisla að Stað 23. maí 2018

 

Vinir Alþýðunnar, undir forystu Siggeirs Ingólfssonar útvegsbónda á Sölvabakka, buðu til fiskiveislu að Stað á Eyrarbakka í köld, miðvikudaginn 23. maí 2018, og var fjölmenni.  Þar var verið að fagna lokum  vetrarvertíðar sem voru á fyrri tíð þann 11. maí.

 

Á borðum var siginn fiskur; veitt og verkað í vor af Vinum Alþýðunnar í anda Hjallastefnunnar.

 

Vestfirska forlagið á Þingeyri sendi kveðjur á hátíðina og gaf bækur í bókaslottóið þar sem Vigdís Hjartardóttir drá út vinningashafa.

 

Menningar-Staður færði til myndar og myndaalbúm komið á Menningar-Stað

http://menningarstadur.123.is/photoalbums/286230/


Nokkrar myndir:


 

 

.

,

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

 
 

.

.

.

.

Skráð af Menningar-Staður