Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

26.05.2018 15:08

Sveitastjórnakosningar 26. maí 2018

 


Sitjandi eru aðalmenn í kjörstjórn í deild 5 á Eyrarbakka.
F.v.: Lýður Pálsson, Birgir Edwald og María Gestsdóttir.
Standandi eru f.v: Arnar Ólafsson, varamaður í kjörstjórn
og Siggeir Ingólfsson, dyravörður.

 

Sveitastjórnakosningar 26. maí 2018

 

Kjörstaðir voru opnaðir klukk­an níu, en kosið verður til sveit­ar­stjórna í 71 sveit­ar­fé­lagi.

 

Á kjör­skrá til sveit­a­stjórna­kosn­inga eru liðlega 248 þúsund manns og eru það um 8.200 fleiri en í kosn­ing­un­um fyr­ir fjór­um árum. 12 þúsund er­lend­ir rík­is­borg­ar­ar eru á kjör­skrá fyr­ir.


Á Eyrarbakka í Sveitarfélaginu Árborg er Kjördeild 5 í Félagsheimilinu Stað og er kjörfundur opinn til kl. 22:00


Menningar-Staður myndaði kjörstjórn á Eyrarbakka.

 

.

Yfirdyravörður í kjördeild 5 á Eyrarbakka er Siggeir Ingólfsson.

.

 

6 listar eru í kjöri í Sveitarfélagini Árborg.Skráð af Menningar-Staður