Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

17.06.2018 18:45

Fjór­tán hlutu fálka­orðuna 17. júní 2018

 

 

Fálka­orðuhaf­arn­ir á Bessa­stöðum í dag ásamt for­seta Íslands. 

Ljós­mynd/?Gunn­ar G. Vig­fús­son

 

 

Fjór­tán hlutu fálka­orðuna 17. júní 2018

 

Fjór­tán manns hlutu heiðurs­merki hinn­ar ís­lensku fálka­orðu við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum í dag, 17. júní.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá for­seta­embætt­inu:

 

Þeir sem hlutu fálka­orðuna eru:

 

  1. Aðal­björg Jóns­dótt­ir prjóna­lista­kona, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar prjóna­hefðar og hönn­un­ar

  2. Andrea Sig­ríður Jóns­dótt­ir út­varps­maður, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til kynn­ing­ar á ís­lenskri og er­lendri dæg­ur­tónlist

  3. Árni Björns­son þjóðfræðing­ur, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir störf á vett­vangi ís­lenskra þjóðfræða og menn­ing­ar

  4. Edda Björg­vins­dótt­ir leik­kona, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar leik­list­ar

  5. Erna Magnús­dótt­ir for­stöðumaður, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir störf í þágu krabba­meins­sjúkra

  6. Friðrik Skúla­son tölv­un­ar­fræðing­ur, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag á sviði upp­lýs­inga­tækni

  7. Hilm­ar Örn Hilm­ars­son tón­skáld, Álfta­nesi, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til ís­lensk­ar tón­list­ar og trú­ar­hefðar

  8. Krist­ín G. Gunn­laugs­dótt­ir mynd­list­armaður, Seltjarn­ar­nesi, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar mynd­list­ar

  9. Nanna V. Rögn­vald­ar­dótt­ir rit­höf­und­ur, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir ritstörf á sviði mat­ar­menn­ing­ar

10. Sig­urður Stein­ar Ket­ils­son fyrr­ver­andi skip­herra, Hafnar­f­irði, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til land­helg­is­gæslu og björg­un­ar­starfa

11. Stefán Karl Stef­áns­son leik­ari, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til ís­lenskr­ar leik­list­ar og sam­fé­lags

12. Stein­ar J. Lúðvíks­son rit­höf­und­ur, Garðabæ, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til sagna­rit­un­ar og blaðamennsku

13. Sæv­ar Pét­urs­son bif­véla­virki, Kópa­vogi, ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til varðveislu og end­ur­gerðar gam­alla bif­reiða

14. Val­gerður Jóns­dótt­ir skóla­stjóri, Reykja­vík, ridd­ara­kross fyr­ir störf á vett­vangi tón­list­ar­kennslu fatlaðra.

 

Frá forseta Íslands.
 

 


Skráð af Menningar-Staður