![]() |
Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.
|
Sýning Fangelsisminjasafns Íslands
að Stað á Eyrarbakka 23. og 24. júní 2018
Mikill fjöldi fólks kom á sýningu Fangelsisminjasafn Íslands sem var í Félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka nú um Jónsmessuhelgina 23. og 24. júní 2018.
Séra Hreinn S. Hákonarson, sem verið hefur fangaprestur Þjóðkirkjunnar í 25 ár, á veg og vanda af þessari sýningu sem fékk lof þeirra hundruðu gesta sem komu á sýninguna.
Séra Hreinn opnaði sýninguna formlega kl. 13 á laugardeginum og kom skýrt fram í máli hans að framtíðarsýnin er að þetta safni verði staðsett á Eyrarbakka.
Menningar-Staður færði til myndar á laugardeginum og eru 59 myndir í þessu albúmi:
http://menningarstadur.123.is/photoalbums/
Nokkrar myndir:
![]() |
||||||||||||||||||||||||||
. .
|
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is