Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

30.06.2018 08:28

30. júní 1968 - Kristján Eldjárn forseti

 

 

 

 

30. júní 1968 - Kristján Eldjárn forseti

 

 

Kristján Eld­járn, 51 árs þjóðminja­vörður, var kjör­inn for­seti Íslands fyrir 50 árum þann 30 júní 1968.

 

Hann hlaut 65% at­kvæða en Gunn­ar Thorodd­sen 35%.

 

Kristján gegndi embætt­inu til 1980.

 


Forsetahjónin Halldóra Eldjárn og Kristján Eldjárn.

Skráð af Menningar-Staður