Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

10.07.2018 16:46

Skötuveislan í Garði 11. júlí 2018

 

 

Ásmundur Friðriksson.

 

 

Skötuveislan í Garði 11. júlí 2018

 

Nú er komið að því enn eitt árið. Skötumessan í Garði verður að þessu sinni miðvikudaginn 11. júlí 2018 í Gerðaskóla í Garði og hefst kl. 19.00.

Gestir mæti tímanlega.


Við ættlum enn og aftur að borða samfélaginu til blessunar eins og Dómkirkjupresturinn Hjálmar Jónsson ræðumaður kvöldsins hefur orðað það svo skemmtilega.

 

Takið með ykkur gesti og deilið þessari fréttatilkynningu á vini og vandamenn.

 

SKÖTUMESSAN 2018


VERÐUR HALDIN Í MIÐGARÐI GERÐASKÓLA Í GARÐI
Miðvikudaginn 11. júlí, borðhald hefst kl. 19.00

 

Glæsilegt hlaðborð;

skata, saltfiskur, plokkfiskur og meðlæti.


• Dói og Baldvin, harmonikkuleikur. 
• Andri Páll Guðmundsson.
• Geir Ólafsson og Þórir Baldursson
• Andri Páll Guðmundsson
• Sr. Hjálmar Jónsson Dómkirkjuprestur ræðumaður kvöldsins
• Styrkir afhentir
• Hljómsveitin Gullkistan og Gunnar Þórðarsson.


Verð 4,000- kr.
Greiðið inn á reikning Skötumessunnar; 0142-05-70506, kt. 580711-0650


Skötumessan er áhugafélag um velferð fatlaðra.


Rúmlega 400 manns mæta árlega á Skötumessuna og leggja saman samfélaginu lið.
Vilt þú ekki verða einn af þeim.


Helstu stuðningsaðilar Skötumessunnar eru;

Fiskmarkaður Suðurnesja, Skólamatur ehf, Icelandair Cargo, Sv. Garður og Sandgerði og fl.

 

Upplýsingar gefa; 
Theodór Guðbergsson 8936867
Þórarinn Guðbergsson 8937100
Guðlaugur Sigurjónsson 8606020
Ásmundur Friðriksson 8943900


 

.

..

.

.

.

.

 

.

.

.

.

 

 

 


Skráð af Menningar-Staður