Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

14.07.2018 10:33

Fánasetur Suðurlands flaggar belgískum

 

 
Fánasetur Suðurlands flaggar belgískum

 

 

Þjóðfáni Belgíu er uppi í dag á Fánasetri Suðurlands að Ránargrund á Eyrarbakka.
 


Skömmu eftir flöggun bankaði upp á í Fánasetrinu belgísk fjölskylda sem er á ferð um Ísland.

Þau fögnuðu  þessari flöggun og þökkuðu þennan ánægjuauka í  Íslandsferðinni á HM-degi Belga og Englendinga í Pétursborgí Rússlandi nú í dag, 14. júlí, á þjóðhátíðardegi Frakklands.Skráð af Menningar-Staður.