![]() |
|
Fánasetur Suðurlands flaggar íslenskum
Fánasetur Suðurlands að Ránargrund á Eyrarbakka flaggar íslenskum fána í dag, sunnudaginn 22. júlí 2018.
Tilefnið er að í dag verður Eyrarbakkapresturinn séra Kristján Björnsson vígður vígslubiskup í Skálholti.
Hamingjuóskir.
![]() |
. Séra Kristján Björnsson í Eyrarbakkakirkju. Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason. |
.
![]() |
Skráð af Menningar-Staður.
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is