Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

09.08.2018 19:58

Sumar á Selfossi dagana 9. til 12. ágúst 2018

 

 

 

Sumar á Selfossi dagana 9. til 12. ágúst 2018

 

 

Fjögurra daga bæjar- og fjölskylduhátíð þar sem íbúar taka virkan þátt og skreyta hverfin í litum en bærinn er í einstökum búning þessa helgi.

 


Fjölbreitt dagskrá fyrir alla bæjarbúa!


Tónleikar á fimmtudags- og föstudagskvöldi í stóru tjaldi í Sigtúnsgarðinum Selfossi.

 

Morgunverður á laugardegi ásamt fjölskyldudagskrá, sléttusöng og flugeldasýningu.
 

 

Dagskrá hátíðarinnar: 
https://issuu.com/ellijod/docs/dagskra_1Skráð af Menningar-Staður