![]() |
F.v.: Guðmundur Magnússon, Björn Ingi Bjarnason og Ingvar Magnússon. |
Bjargvættir Fánaseturs Suðurlands
Fánasetur Suðurlands hefur starfað alla þessa öld að Ránargrund á Eyrarbakka og er þar ein virkasta fánastöng landsins.
Svo óheppilega vildi til við flöggun í morgun að fánalínan festist í annan endann við hún.
Strax eftir vinnu í dag á Litla-Hrauni komu bræðurnir; Ingvar Magnússon og Guðmundur Magnússon á Fánasetrið; felldu stöngina, lagfærðu snúruna og reistu stöngina að nýju.
Skálað var í „límonaði“ og þakkarljóð lak í loftið:
Forsetinn við fána - vá
fljótt þarf slíkt að laga.
Bræður Magg þar strax á stjá
snöggir alla daga.
![]() |
||||
. F.v.: Guðmundur magnússon, Björn Ingi Bjarnason og Ingvar Magnússon. .
|
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is