Menningar-Staður
Félagsheimilið Staður á Eyrarbakka

20.09.2018 20:02

Siggeir Ingólfsson er "tengdasonur Flateyrar"

 


Sólrún Júlíusdóttir og Siggeir Ingólfsson.
 
 

 

Siggeir Ingólfsson er "tengdasonur Flateyrar"

 

 

Önfirðingurinn, Flateyringurinn, Björn Ingi Bjarnason á Eyrarbakka, f.v. formaður Önfirðingafélagsins, hefur um langt árabil haft það sem gaman í leik og starfi að tengja allt og alla vestur og sér í lagi í Önundarfjörð. 

Nýtt dæmi þessa er að Siggeir Ingólfsson á Eyrarbakka er „tengdasonur Flateyrar“ en kona hans er Flateyringurinn Sólrún Júlíusdóttir í Stykkishólmi.Skráð af Menningar-Staður