Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

21.10.2018 08:24

Krían í Kanada

 

 

Listaverkið Krían eftirir Sigurjón Ólafsson.

 

 

Krían í Kanada

 

 

Ránargrundarfeðgar á Eyrarbakka voru á ferð í Winnipeg í Kanada á dögunum.


Nú brú þar í borg fangaði athygli þeirra því úttlit hennar úr fjarska minnti þá strax á listaverkið –Kríuna- eftir Eyrbekkinginn Sigurjón Ólafsson og er staðsett rétt austan við Eyrarbakkaþorp.

 

Þetta sett hér inn í tilefni 110 ára afmælis listamannsins og Eyrbekkingsins Sigurjóns Ólafssonar sem er í dag.

 

 

Brúin í Winnipeg í Kanada sem er eins og listaverkið Krían á Eyrarbakka.
Ljósm.: Víðir Björnsson.
Skráð af Menningar-Staður.