Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

02.11.2018 06:38

Gaulverjabæjarhreppur sigraði í Útsvarinu

 

 

Keppnisliðin í Útsvarinu og stjórnendur á sviðinu í Þingborg.

Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.

 

 

Gaulverjabæjarhreppur sigraði í Útsvarinu

 

Á Kótelettukvöldinu fjölmenna í Þingborg á fysrta vetrardegi þann 27. október 2018 fór fram Útsvarskeppni milli gömlu hreppanna; Hraungerðis- Villingaholts- og Gaulverjabæjarhreppa.

 

Sigmundur Stefánsson stjórnaði með aðstoð Jóns M. Ívarssonar og tæknimaður var Baldur Gauti Tryggvason.

 

 Sigurliðið var Gaulverjabæjarhreppur og fengu titilinn „Flóafíflið 2018.“

 

.

Sigurlið Gaulverjabæjarhrepps.

.

.

Lið Hraungerðishrepps.

.

.

Lið Villingaholtshrepps.

.

 

Stjórnendur keppninnar.
F.v.:

Jón M. Ívarsson. Sigmundur Stefánsson og Baldur Gauti Tryggvason.

.


Skráð af Menningar-Staður.