Menningar-Staður
Félagsheimilið Staður á Eyrarbakka

04.11.2018 07:47

Þetta gerðist: 4. nóvember 1888 fauk Hrafnseyrarkirkja

 


Hrafnseyrarkirkja.
 

 

Þetta gerðist:

 

4. nóvember 1888 fauk Hrafnseyrarkirkja

 

Þann 4. nóvember 1888 fauk tveggja ára gömul kirkja á Hrafnseyri við Arnarfjörð af grunni, fór yfir nokkur leiði „en kom svo aftur niður alheil og óskemmd,“ sagði í Ísafold. 


Hún er enn í notkun.

 

Frá Hrafnseyri við Arnarfjörð.

Skráð af Menningar-Staður