Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

17.11.2018 16:49

Hrútavinir og Flugfélagið Ernir á Reykjavíkurflugvelli 11. nóvember 2018

 


F.v.: Hörður Guðmundsson,  Jónína Guðmundsdóttir, Guðni Ágústsson

og Hörður Kristjánsson.
Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.

 

 

Hrútavinir og

 

Flugfélagið Ernir á Reykjavíkurflugvelli

 

11. nóvember 2018

 

 

Heimsatburður átti sér stað í flugskýli flugfélagsins Ernis á Reykjavíkurflugvelli  sunnudaginn 11. nóvember 2018.  Þar var tekið á móti norðlenskri forystukind sem kom fljúgandi frá Húsavík og henni gefið nafnið Flugfreyja með viðhöfn.

 

Eigandi kindarinnar er Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra og heiðursforseti Hrútavinafélagsins Örvars á Suðurlandi. Hann var mættur á Reykjavíkurflugvöll ásamt fríðu förnueyti Hrútavina til að taka á móti kindinni.Þetta er enn eitt dæmi  um þjóðlegt og menningarlegt  -SAMAFL- Vestfirðinga og Sunnlendinga með forystuaðkomu Hrútavinafélagsins Örvars og félagsmanna víða um land.Menningar-Staður færði til myndar og eru á þessari slóð:
    http://menningarstadur.123.is/photoalbums/288793/

 

Nokkrar myndir:

 


F.v.: Hörður Guðmundsson, Jóhannes Kristjánsson, Guðni Ágústsson

og Jónína Guðmundsdóttir.

.

 

F.v.: Jóna Guðrún Haraldsdóttir og Jónína Guðmundsdóttir. 

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

Skráð af Menningar-Staður.