Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

18.11.2018 06:56

Veisla -Sviðavina- á Eyrarbakka

 


-Sviðavinirnir- sem stóðu fyrir veislunni í gær á Stað.
F.v.: Guðmundur Emilsson, Ragnar Emilsson og Björn H. Hilmarsson.
Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.


 

 

Veisla -Sviðavina- á Eyrarbakka

 

 

Í gær, laugardagskvöldið 17. nóvember 2018, héldu  -Sviðavinir- á Eyrarbakka veislu í Alþýðuhúsinu Stað á Eyrarbakka.Á borðum voru heit og köld við með öllu tilheyrarndi og var veislan vel sótt.

 

Sviðavinirnir sem stóðu fyrir veislunni voru; Björn H. Hilmarsson, Ragnar Emilsson og Guðmundur Emilsson.Menningar-Staður færði veisluna til myndar sem er á þessari slóð:

http://menningarstadur.123.is/photoalbums/288795/

 

Nokkrar myndir:

 

.

.

.

.

.

.

 

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.
Skráð af Menningar-Staður