Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

28.12.2018 17:33

Flugeldasýning og flugeldasala

 

 

 

Flugeldasýning og flugeldasala

 

Minnum á flugeldasýninguna kl. 20:00 á bryggjunni á Eyrarbakka í kvöld, 28. desember 2018. 

Flugeldasalan byrjar í dag á slaginu 13:00.Opnunartími flugeldarsölu er eftirfarandi:


28.desember…… 13:00-22:00
29.desember…… 13:00-22:00
30.desember…… 10:00-22:00
31.desember…… 10:00-16:00Vonumst til að sjá sem flesta styrkja gott starf.Björgunarsveitin Björg Eyrarbakka

 

 

 

Skráð af Menningar-Staður.