Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

26.01.2019 09:26

Vöfflukaffi Framsóknar 18. janúar 2019

 

 

 

 

Vöfflukaffi Framsóknar 18. janúar 2019

 

 

Húsfyllir var í tíunda vöfflukaffi vetrarins og hinu fyrsta á nýju ári hjá Framsókn i Árborg.

 

Vöfflukaffið var haldið föstudaginn 18. janúar 2019 í Framsóknarsalnum við Austurveg á Selfossi.

 

Gestur vöfflukaffisins var Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra og formaður Framsóknarflokksins. Framsaga ráðherrans - fjörugar fyrirspurnir og innlegg fundarmanna.Menningar-Staður færði til myndar. Myndaakbúm á þessari slóð:
http://menningarstadur.123.is/photoalbums/289273/

 

Nokkrar myndir:

 

 

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.
Skráð af Menningar-Staður.