Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

01.02.2019 17:34

1. febrúar - Dagur kvenfélagskonunnar

 

 

 

1. febrúar - Dagur kvenfélagskonunnar

 

 

Dagurinn í dag, föstudagurinn 1. febrúar, er Dagur kvenfélagskonunnar. 
 


1. febrúar 1930 var stofndagur Kvenfélagasambands Íslands og var formlega gerður að degi kvenfélagskonunnar árið 2010.

 

Var það gert til að vekja athygli á miklu og óeigingjörnu starfi kvenfélagskvenna um árabil, enda löngu tímabært að kvenfélagskonur fengju sinn eigin dag á dagatalinu.


Fyrsta kenfélagið á Íslandi, sem var í Rípurhreppi, var stofnað 1869.


Kvenfélag Eyrarbakka var stofnað 25. apríl árið 1888.


 Skráð af Menningar-Staður.