Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

01.02.2019 06:37

1. fe­brú­ar 1904 - Heima­stjórn

 


Hannes Hafstein við Stórnarráðið í Reykjavík.

 

 

 

1. fe­brú­ar 1904 - Heima­stjórn

 

 

Heima­stjórn. Ný stjórn­skip­an kom til fram­kvæmda og fól í sér skip­an ís­lensks ráðherra sem bæri ábyrgð gagn­vart Alþingi.

 

Þessu var „fagnað með veislu­höld­um bæði í Reykja­vík og víðar um land,“ eins og sagði í Skírni.

 

Hann­es Haf­stein varð fyrsti ráðherr­ann. Hann gegndi því embætti til 1909 og aft­ur frá 1912 til 1914.

 


Skráð af Menningar-Staður